Sigur á BÍ/Bolungarvík í Lengjubikarnum í kvöld
Við FRAMarar voru ekki í teljandi vandræðum með BÍ/Bolungarvík í kvöld en leikið var í blíðunni í Úlfarsárdal. Leikurinn fór rólega afstað en á 20 mín náðum við að skora […]
Aðalfundur Taekwondodeildar FRAM
Aðalfundur Taekwondodeildar FRAM verður haldinn í Íþróttahúsi FRAM föstudaginn 11. apríl kl. 19:30 Dagskrá: – Venjuleg aðalfundarstörf – Önnur mál Stjórn Taekwondodeildar FRAM
FRAM – Grótta á mánudag. Úrslitakeppni kvenna að hefjast
Á mánudag 7. apríl hefst úrsltakeppni kvenna, þá mæta stelpurnar okkar liði Gróttu og er fyrsti leikurinn á heimavelli okkar í Safamýrinni kl. 19:30. Leikur 2 er svo á miðvikudag […]