Sigur í æfingaleik gegn Leikni

Eftir hrakningar með völlinn í Úlfarsárdal þá var leikurinn við Leikni í gær leikinn í Breiðholtinu enda alltaf blíða á þeim velli. Leikurinn gekk ágætlega og staðan á hálfleik 2-0 […]