Þrjár frá FRAM í landsliði Íslands U-20

Valinn hefur verið leikmannahópur hjá U-20 ára landsliði kvenna sem mun leika gegn grænlenska kvennalandsliðinu um næstu helgi. Grænlenska liðið mun leika einn leik við U-20 ára landsliðið og tvo leiki […]

Kristófer Fannar í markið hjá Fram

Kristófer Fannar Guðmundsson, hinn ungi og efnilegi markvörður, skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Handkanttleiksdeild FRAM og yfirgefur herbúðir ÍR til að verja mark FRAM. Kristófer er uppalinn í […]