Þrír FRAMarar í U-19 ára landsliðshópi Íslands

Kristinn Rúnar Jónsson þjálfari U-19 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu hefur valið 25 manna hóp til æfinga dagana 26.-27. september.  Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga þrjá fulltrúa […]

FRAM sigur á Akureyri í gær.

Meistaraflokkur kvenna hélt norður á Akureyri í gær og lék þar við lið KA/Þór í annarri umferð OLÍS deildarinnar. KA/Þór lék við Val í fyrstu umferðinni og tapaði þar með […]