Þrír FRAMarar í U-19 ára landsliðshópi Íslands
Kristinn Rúnar Jónsson þjálfari U-19 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu hefur valið 25 manna hóp til æfinga dagana 26.-27. september. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga þrjá fulltrúa […]
FRAM sigur á Akureyri í gær.
Meistaraflokkur kvenna hélt norður á Akureyri í gær og lék þar við lið KA/Þór í annarri umferð OLÍS deildarinnar. KA/Þór lék við Val í fyrstu umferðinni og tapaði þar með […]
Happadrætti mfl.ka. í Handbolta, drætti frestað til 29. sept.
Búið er að fresta drætti í happadrætti mfl.ka. í handbolta um eina viku eða til 29. sept. Því er enn hægt að kaupa miða og styðja drengina okkar. Endilega kaupið […]