Andri Þór og Arnór Daði gera 2 ára samning við FRAM

Knattspyrnudeild FRAM skrifaði um helgina undir 2. ára samning við Andra Þór Sólbergsson og Arnór Daða Aðalsteinsson. Báðir eru strákarnir fæddur 1997, uppaldir í Fram og léku sitt fyrsta tímabil […]
Fjórir FRAMarar í æfingarhópi HSÍ U-15

Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari U-15 ára landsliðs karla hefur varið þrjá rúmlega 20 manna æfingarhópa sem koma saman til æfinga í næstu viku. Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga […]