Íþróttamaður FRAM 2014 verður útnefnd/ur 30.des. kl. 18:00
Íþróttamaður Fram 2014 verður útnefndur þriðjudaginn 30.desember. Á 100 ára afmæli FRAM 2008 var ákveðið að taka upp þann sið að kjósa „Íþróttamann/konu ársins“ – aðila sem félagið telur að hafi náð […]
Kristófer Andri valinn í æfingahóp Íslands U-17
Valinn hefur verið æfingahópur U-17 ára landsliðs karla sem mun æfa milli og jóla og nýárs að Varmá. Æfingarplanið er eftirfarandi: Sunnudagur 28.desember kl.14.00-15.00 Mánudagur 29.desember kl.10.30-12.00 Mánudagur 29.desember kl.16.30-18.00 […]