6 leikmenn frá FRAM í úrtakshópum KSÍ U-16 og U-17

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U 16 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Freys Sverrissonar, þjálfara U16 landsliðs Íslands. Þeir sem voru […]
Þrjár stúlkur frá FRAM í landsliðið Íslands U-15

Um helgina lék U-15 ára landslið kvenna 2 vináttulandsleiki gegn Skotum hér á Íslandi. Fyrri leikur liðanna fór fram laugardag og sá síðari fór fram á sunnudaginn. Báðir leikirnir fóru […]
Reykjavíkurmótið í fótbolta byrjar um helgina
