Jafntefli gegn Fylki í kvöld

Við FRAMarar lékum í kvöld okkar síðasta leik á Reykjavíkurmótinu þetta árið.  Leikið var samkvæmt venju í Egilshöll og nú gegn Fylki. Við telfdum fram frekar ungu liði í kvöld […]

Arnór Daði valinn í æfingahóp Íslands U19

Þorvaldur Örlygsson þjálfari U19 landsliðs Íslands hefur valið æfingahóp vegna úrtaksæfinga sem fara fram um helgina.  Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum hópi en Arnór […]