Aðalfundi Knattspynudeildar FRAM frestað

Það getur því miður ekki orðið að áætlun okkar um að halda aðalfund knattspyrnudeildar  mánudaginn 28.september n.k. Samkvæmt lögum félagsins (18. gr.)  ber að halda  aðalfund íþróttadeilda félagsins  fyrir 1.apríl […]

Námskeið hjá Knattspyrnuakademíu FRAM

Dagana 28. september – 16. október verður Knattspyrnuakademía Fram með morgunnámskeið á Framvellinum í Úlfarsárdal þar sem lögð verður áhersla á einstaklingsþjálfun þar sem æft er í litlum hópum og […]