FRAM sigur á HK í Olísdeild kvenna

Meistaraflokkur kvenna fór í dag í Kópavoginn og lék þar við lið HK í OLÍS deild kvenna. Þetta var annar leikur beggja liða í deildinni í vetur. Það verður seint […]

Stórt tap í lokaleik tímabilsins

Við FRAMarar mættum Grindavík í síðasta leik sumarsins hjá strákunum okkar í fótboltanum.  Leikið var í Grindavík, í venjulegu suðurnesja veðri  roki og rigningu, en völlurinn var flottur ekkert yfir […]