Glæsilegur sigur á Stjörnunni í Olísdeildinni

Stelpurnar okkar í handboltanum mættu í kvöld Stjörnunni á heimavelli okkar í Safamýrinni.  Það var ágætlega mætt á leikinn enda ljóst að þetta yrði hörkuleikur og líkur á því að […]

Uppskeruhátíð unglingaráðs knattspyrnudeildar FRAM

Unglingaráð Knattspyrnudeildar FRAM heldur hina árlegu uppskeruhátíð sína miðvikudaginn 28. október kl. 17:30 í Ingunnarskóla. Nokkrir leikmenn 3.-5. flokks verða heiðraðir fyrir góða frammistöðu og framfarir. Allir leikmenn 8.-6. flokks […]