Brynjar Kristmundsson gerir tveggja ára samning við FRAM

Knattspyrnufélagið Fram gekk í dag frá tveggja ára samningi við Brynjar Kristmundsson. Brynjar er þriðji leikmaðurinn sem Fram semur við á stuttum tíma en nýverið gengu til liðsins þeir Atli […]
Lögreglan í Rúmeníu fylgist vel með “handboltabullum” FRAM

Það er skemmtilegt að segja frá því að rúmenska öryggislögreglan virðist hafa einhverjar áhyggjur af leik FRAM og Roman sem fer fram í Rúmeníu á laugardag. Í vikunni barst fyrirspurn […]
H.C.M Roman – FRAM Evrópukeppni kvenna laugardag kl. 11:00
