Guðrún og Hafdís meiddust í Rúmeníu

Hafdís Iura og Guðrún Ósk meiddust báðar í leiknum gegn H.M.C Roman í dag. Hafdís meiddist í fyrri hálfleik og það lítur út fyrir að meiðsl hennar gætu verið alvarleg. […]

Fjögurra marka tap í Rúmeníu

Stelpurnar okkar í handboltanum léku í dag fyrri leik sinni gegn H.C.M Roman í EHF-cup. Leikið var í Rúmenínu og segja mínar heimildir að það hafi verið uppselt á leikinn. […]