Handboltaveisla í þessari viku 3 toppleikir í vikunni

Það er sannkölluð handboltaveisla í þessari viku. Mfl. kvenna leikur á morgun við Gróttu í toppslag Olísdeildar kvenna og hefst leikurinn kl. 20:00. Mfl. karla leikur á fimmtudag við Hauka […]
Tvær frá FRAM í afrekshópi Íslands kvenna

Valinn hefur verið afrekshópur kvenna sem kemur saman til æfinga vikuna 22-29. nóvember. Þessi hópur er hugsaður til að tengja betur saman Olísdeildina, yngri landslið og A landslið kvenna. Þarna […]