fbpx
Elfa Þóra vefur

Tvær frá FRAM í afrekshópi Íslands kvenna

Elfa gegn kaHeklaValinn hefur verið afrekshópur kvenna sem kemur saman til æfinga vikuna 22-29. nóvember. Þessi hópur er hugsaður til að tengja betur saman Olísdeildina, yngri landslið og A landslið kvenna. Þarna fá fleiri leikmenn að kynnast því starfi sem er unnið í kringum landslið Íslands. Afrekshópur kvenna er undir stjórn Hilmars Guðlaugssonar. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo leikmenn í þessu afrekshópi en þær eru:

Elva Þóra Arnardóttir                                 Fram
Hekla Rún Ámundadóttir                          Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email