Opnunartími í FRAMhúsi yfir Hátíðar

Opnunartími í FRAMhúsi yfir hátíðarnar er eftirfarandi: Þorláksmessa: Lokað Aðfangadagur: Lokað Jóladagur: Lokað Annar í jólum: Lokað Gamlársdagur: opið frá kl 10:00 – 16:00 Nýársdagur: lokað Knattspyrnufélagið FRAM
FRAM með karla og kvenna lið í Deildarbikar FÍ milli jóla og nýárs

Meistaraflokkar okkar í handbolta munu báðir taka þátt í Deildarbikarkeppni HSÍ, FÍ bikarinn milli jóla og nýárs. Deildarbikarinn er mót fjögurra efstu liða Íslandsmótsins þegar mótinu lýkur fyrir jól. Stelpurnar […]
Magnús Snær í úrtakshópi Íslands U 17

KSÍ hefur valið leikmannahóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum vegna U 17 landsliðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Halldórs Björnssonar, þjálfara U17 landsliðs Íslands. Við FRAMarar erum stoltir af […]