KSÍ hefur valið leikmannahóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum vegna U 17 landsliðs karla.
Æfingarnar fara fram undir stjórn Halldórs Björnssonar, þjálfara U17 landsliðs Íslands.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum hópi en Magnús Snær var valinn að þessu sinni.
Magnús Snær Dagbjartsson FRAM
Gangi þér vel.
ÁFRAM FRAM