Þrír frá FRAM í æfingahópi Íslands U-16

Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari Íslands í handbolta U16 hefur valið æfingahóp sem kemur saman til æfinga milli jóla og nýárs. Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga þrjá fulltrúa í […]
Arnar Freyr og Kristófer Fannar í æfingahópi Íslands

Valinn hefur verið landsliðshópur Íslands í handbolta vegna undirbúnings fyrir EM 2016 sem fram fer í Póllandi. Ekki náðum við FRAMarar að eiga fulltrúa í þeim hópi að þessu sinni, […]
Flugeldasala FRAM, styðjum FRAM

Flugeldasala FRAM hefur verið starfrækt í vel yfir 30 ár við góðan orðstír. Flugeldasalan er umfangsmesta fjáröflun handknattleiksdeildar FRAM og skiptir sköpum að hún gangi vel fyrir rekstur meistaraflokka FRAM. […]