Valinn hefur verið landsliðshópur Íslands í handbolta vegna undirbúnings fyrir EM 2016 sem fram fer í Póllandi. Ekki náðum við FRAMarar að eiga fulltrúa í þeim hópi að þessu sinni, þó eru nokkrir af okkar fyrrverandi leikmönnum í þeim hópi, sem við erum auðvitað stoltir af. Þá hefur Aron Kristjánsson einnig valið 14 manna B landsliðs hóp sem mun æfa með liðinu, þar eigum við tvo flotta leikmenn en þeir sem valdir frá FRAM að þessu sinni eru:
Kristófer Fannar Guðmundsson Fram
Arnar Freyr Arnarson Fram
Gangi ykkur vel
ÁFRAM FRAM