Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari Íslands í handbolta U16 hefur valið æfingahóp sem kemur saman til æfinga milli jóla og nýárs. Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga þrjá fulltrúa í þessum æfingahópi. Þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:
Ólafur Haukur Júlíusson Fram
Unnar Steinn Ingvarsson Fram
Viktor Gísli Hallgrímsson Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM