Kvennakvöld FRAM laugardaginn 6. febrúar, takið daginn frá !
Sigurður Hrannar Björnsson gengur til liðs við FRAM á nýjan leik

Knattspyrnudeild Fram gekk á föstudag frá samningi við markvörðinn bráðefnilega Sigurð Hrannar Björnsson. Sigurður sem kemur á lánssamningi frá Víking Reykjavík er 23 ára og ólst upp í herbúðum okkar […]
Hilmar Þór Hilmarsson gerir tveggja ára samning við FRAM

Knattspyrnudeild Fram gekk á föstudag frá samningi við Hilmar Þór Hilmarsson. Hilmar kemur til félagsins frá Val en hann lék sem lánsmaður með Gróttu í 1.deild á síðustu leiktíð. Hilmar […]