Knattspyrnudeild Fram gekk á föstudag frá samningi við Hilmar Þór Hilmarsson. Hilmar kemur til félagsins frá Val en hann lék sem lánsmaður með Gróttu í 1.deild á síðustu leiktíð.
Hilmar er 25 ára varnarmaður og er samningur hans við FRAM til tveggja ára.
Við Framarar bjóðum Hilmar innilega velkominn til félagsins