fbpx
Asi og Diddi vefur

Sigurður Hrannar Björnsson gengur til liðs við FRAM á nýjan leik

Asi og DiddiKnattspyrnudeild Fram  gekk á föstudag frá samningi við markvörðinn bráðefnilega  Sigurð Hrannar Björnsson.  Sigurður sem kemur á lánssamningi frá Víking Reykjavík er 23 ára og ólst upp í herbúðum okkar Framara.
Við bjóðum Didda  innilega velkominn heim.

Knattspyrnudeild FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!