fbpx
Asi og Diddi vefur

Sigurður Hrannar Björnsson gengur til liðs við FRAM á nýjan leik

Asi og DiddiKnattspyrnudeild Fram  gekk á föstudag frá samningi við markvörðinn bráðefnilega  Sigurð Hrannar Björnsson.  Sigurður sem kemur á lánssamningi frá Víking Reykjavík er 23 ára og ólst upp í herbúðum okkar Framara.
Við bjóðum Didda  innilega velkominn heim.

Knattspyrnudeild FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!