Góður FRAM sigur á Selfossi í dag

Stelpurnar okkar í handboltanum skelltu sér á Selfoss í dag og tóku leik í Olísdeidinni. Það setti skemmtilegan svip á þennan leik hversu margir stuðningsmenn FRAM mættu á Selfoss í […]

Sveinn H. Ragnarsson heiðursfélagi Fram er látinn

Sveinn Halldór Ragnarsson, heiðursfélagi Knattspyrnufélagsins Fram, lést aðfaranótt föstudagsins 5. febrúar 2016, 88 ára. Sveinn, sem fæddist 25. júní 1927, var fæddur og uppalinn Framari – erfði Framgenið frá föður […]