Bikar draumurinn úti eftir tap í Garðabæ

Strákarnir okkar í handboltanum mættu í kvöld Stjörnunni í 8 liða úrslitum Coka Cola bikarsins, leikið var í Garðabæ.  Það var þokkalega mætt í Mýrina en vantaði meiri  stemmingu á […]

Þrír frá FRAM í úrtakshópum Íslands U17

Valdir hafur verið úrtakshópar til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U 17 landsliðs Íslands karla. Um er að ræða tvo hópa drengja annars vegar fædda 1999 og svo 2000 […]