Tap gegn sterku liði í Lengjubikar karla

Strákarnir okkar í fótboltanum hófu í kvöld leik í Lengjubikarnum þegar þeir mættu Stjörnunni í Egilshöll.  Það var vel mætt á leikinn og greinilegt að áhugi FRAMarar er að aukast.  […]

Öruggur FRAM sigur á UMFA í Olísdeild kvenna

Stelpurnar okkar í handboltanum mættu í dag UMFA í Olísdeild kvenna en leikið var að Varmá. Það var róleg stemming í húsinu og fámenni, samt alltaf kjarni af okkar fólki […]