Tvær frá FRAM í æfingahópi Íslands U-16 kvenna handbolta

Hrafnhildur Skúladóttir og Stefán Arnarson landsliðsþjálfarar Íslands U-16 kvenna í handbola hafa valið 28 stúlkur til æfinga helgina 18 – 20. mars. Fyrsta æfing hópsins verður föstudaginn 18. mars kl.20.00 […]
Aðalfundur Handknattleiksdeildar FRAM og unglingaráðs verður þriðjudaginn 15. mars kl. 17:30/18:00

AÐALFUNDUR Handknattleiksdeildar FRAM Verður haldinn þriðjudaginn 15. mars kl. 17:30 í Íþróttahúsi FRAM. Unglingráð handknattleiksdeildar mun svo funda kl. 18:00. Dagskrá: – Venjuleg aðalfundarstörf – Önnur mál Stjórn Handknattleiksdeildar
Fjórar frá FRAM í æfingahópi Íslands U18 í handbolta

Valinn hefur verið æfingahópur Íslands U-18 ára landsliðs kvenna. Hópurinn kemur saman til æfinga 14. mars. Um er að ræða stóran hóp og verður honum skipt niður á æfingar. Við […]