Valinn hefur verið æfingahópur Íslands U-18 ára landsliðs kvenna. Hópurinn kemur saman til æfinga 14. mars. Um er að ræða stóran hóp og verður honum skipt niður á æfingar. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fjóra fulltrúa í þessu flotta æfingahópi en þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:
Heiðrún Dís Magnúsdóttir Fram
Ragnheiður Ingvarsdóttir Fram
Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir Fram
Svala Júlía Gunnarsdóttir Fram
Gangi ykkur vel stelpur.
ÁFRAM FRAM