fbpx
Guðrun gegn Fjolni vefur

Tvær frá FRAM í landsliði Íslands gegn Sviss

Guðrún ÓskHildur Þorgeirsd.Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið 16 leikmenn fyrir leikina gegn Sviss í annari umferð undankeppni EM 2016. Liðið heldur utan til Sviss og dvelur við æfingar frá 7.mars fram að leiknum þann 10.mars.  Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í landsliði Íslands.  Þær sem valdar voru frá FRAM að þessu sinni eru:

Guðrún Ósk Maríasdóttir           Fram
Hildur Þorgeirsdóttir                  Fram

Ásta Birna Gunnarsdóttir gat ekki gefið kost á sér að þessu sinni vegna meiðsla.

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email