Emilía Britt Einarsdóttir gerir samning við FRAM

Knattspyrnudeild FRAM skrifaði í gær undir samning við Emilíu Britt Einarsdóttur. Emilía Britt er ein af okkar ungu og efnilegu leikmönnum sem eru að koma upp úr yngriflokkum félagsins. Emilía […]

Knattspyrnufélagið FRAM 108 ára

Knattspyrnufélagið FRAM á afmæli í dag, verður 108 ára. Félagið var stofnað 1. maí 1908 af ungum drengjum og hefur allt frá þeim tíma verið að vaxa og dafna. Það […]