Jafnt á heimavelli í Inkassódeild karla

Við FRAMarar lékum í kvöld okkar fyrsta heimaleik á þessu tímabili og það á Laugardalsvelli eftir dálítið hlé. Leikurinn byrjaði vel, við mun hættulegri og náðum að setja góða pressu […]
Tveir frá FRAM í landslið Íslands U16 karla

Valinn hefur verið 18 manna landsliðshópur Íslands U-16 karla sem kemur saman til æfinga og keppni 26-28. maí. Liðið mun æfa saman og leika æfingaleik við A-landslið kvenna. Við FRAMarar […]
Reynir Þór Reynisson ráðinn til FRAM

Reynir Þór Reynisson var í dag ráðinn þjálfari karlaliðs FRAM í handknattleik til næstu tveggja ára. Reynir Þór þekkir til í Safamýrinni, en sem leikmaður var Reynir Þór lykilmaður í […]