Hafdís Iura framlengir samning sinn við FRAM

Handknattleiksdeild Fram og Hafdís Shizuka Iura hafa gengið frá nýjum samningi um að Hafdís leiki með Fram næsta keppnistímabil.  Samningurinn er til eins árs. Það er mikil ánægja með það […]