Þorgeir Bjarki Davíðsson semur við FRAM

Handknattleiksdeild FRAM gerði í dag tveggja ára samning við Þorgeir Bjarka Davíðsson. Þorgeir Bjarki er 19 ára örvhentur hornamaður uppalinn í Gróttu og hefur leikið marga leiki með meistaraflokki Gróttu […]

FRAM í 8 liða úrslit eftir sigur á Vestra

Það var blíðuveður í Ísafirði í dag þegar við mættum Vestra í Borgunarbikar karla, flugið vestur fór vel í mannskapinn en það er alltaf ákveðin upplifun að lenda á Ísafjarðarflugvelli. […]