Tap á “gettó ground” í kvöld
Strákarnir okkar í fótboltanum mættu í kvöld á “gettó ground” hinn ljómandi fína leikvöll Leiknis úr Breiðholti. Frekar fátt á vellinum og ég átti von á meiri stemmingu í þessu […]
Zeljko Óskar Sankovic og Vigfús Geir Júlíusson ráðnir yfirþjálfarar Fram
Þeir Zeljko Óskar Sankovic og Vigfús Geir Júlíusson hafa verið ráðnir sem yfirþjálfarar hjá yngri flokkum Fram. Þeir taka við starfinu af Halldóri Þ Halldórssyni sem verið hefur yfirþjálfari yngri […]