FRAMarar komum, sáum og sigruðum að Ásvöllum
Strákarnir okkar mættu á Ásvelli með erfitt verkefni fyrir höndum, að mæta Haukum. Þó að stuðningsmenn vildu meina að þetta ætti að vera klippt og skorið, skella gríðarsterku Haukaliði og […]
Knattspyrnudeild Fram semur við 5 efnilega unga leikmenn félagsins
Fimm leikmenn úr 2. flokki Fram skrifuðu í dag undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Fram. Tveir þeirra, Arnór Siggeirsson og Ágúst Hilmarsson eru fæddir 1998 og eru á sínu […]