Axel Freyr á reynslu hjá Lokeren

Axel Freyr Harðarson, sextán ára knattspyrnumaður úr Fram, er mættur til æfinga hjá belgíska úrvalsdeildarfélaginu Lokeren og verður þar til reynslu í vikutíma. Þar æfir hann með varaliði félagsins. Axel […]

Döpur byrjun kostaði sigur í Kaplakrika

Okkar menn mættu til leiks í Kaplakrika gegn spræku liði FH í kvöld. Leikurinn fór heldur betur illa af stað fyrir strákana okkar, sóknarleikurinn stirður, vörnin ekki að smella og […]