Þrjár frá FRAM á æfingahópi Íslands U19 í handbolta

Kári Garðarsson þjálfari U19 ára landsliðs kvenna í handbolta hefur valið 21 stúlku til æfinga 23-26. nóvember. Við FRAMarar erum sérlega stoltir af því að eiga þrjá fulltrúa í þessum […]
Þriðji súpufundurinn í vetur verður föstudaginn 25. nóv.

Ágætu FRAMarar Nú ætlum við að halda áfram að hittast yfir súpudisk, þetta er þriðji veturinn sem við höldum þessum sið. Þriðji súpufundur vetrarins verður á föstudag 25. nóvember. Það […]
Daðey Ásta valinn í æfingahóp Íslands U15 í handbolta

Ólafur Víður Ólafsson og Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfarar U15 ára landsliðs kvenna í handbolta hafa valið 27 stúlkur til æfinga helgina 25-27. nóvember. Við FRAMarar erum stoltir af því að […]