Glæsileg mæting í súpuna í dag
Við FRAMarar héldum í dag súpufund númer fjögur og jafnframt þann fyrsta á nýju ári. Við erum alsælir með mætinguna, enda fjölgaði heldur betur í hópnum og þó nokkur ný […]
Nú er nóg komið. “Fréttatilkynning frá Knattspyrnufélaginu FRAM”
Fréttatilkyning frá Knattspyrnufélaginu FRAM Efni: Samningar Knattspyrnufélagsins Fram og Reykjavíkurborgar Eins og borgarfulltrúum er kunnugt þá hefur Knattspyrnufélagið Fram (hér eftir Fram) verið í viðræðum við Reykjavíkurborg í mörg […]