Flottur FRAM sigur á Selfoss í Olísdeild karla

Strákarnir okkar í handboltanum skelltu sér í mjólkurbæinn í kvöld þar sem þeir mættu Selfoss í Olísdeildinni. Gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið, alveg ljóst að við hreinlega yrðum að […]
Ragnheiður og Steinunn valdar í æfingahóp Íslands A-kvenna

Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 16 leikmenn til að taka þátt í æfingum og leikjum í Hollandi dagana 13 – 19. mars næstkomandi. Í ferðinn mun liðið æfa […]