Flottur FRAM sigur á Selfoss í Olísdeild karla

Strákarnir okkar í handboltanum skelltu sér í mjólkurbæinn í kvöld þar sem þeir mættu Selfoss í Olísdeildinni.  Gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið, alveg ljóst að við hreinlega yrðum að […]