Hörkuleikur í Safamýrinni í kvöld

Við mættum Haukum á heimavelli í Olísdeild karla í kvöld. Það var ágætlega mætt á leikinn bæði þessi lið státa af traustum stuðningsmömmum sem fylgja sínum liðum allt til enda. […]