Risa sigur og magnaður úrslitaleikur í FRAMhúsi í kvöld

Það var rafmagnað loft í FRAMhúsinu í dag þegar við mættum Haukum í 3 leik okkar í 4 liða úrslitum Olísdeildar kvenna. Hitti á nokkra leikmenn fyrir leik og það […]
Súpufundur FRAM verður haldinn föstudaginn 28. apríl

Ágætu FRAMarar Nú ætlum við að halda áfram að hittast yfir súpudisk, sjöundi súpufundur vetrarins verður á föstudag 28. apríl. Það var mjög góð mæting í síðasta súpuhádegi en rúmlega 80 […]