Fimm frá FRAM í æfingahópi Íslands U-19
Kári Garðarsson landsliðsþjálfari Íslands U19 kvenna hefur valið 23 stúlkur til æfinga helgina 9 – 11. júní og fara æfingar fram í Reykjavík. Eftir þessa æfingahelgi verður valinn 16 manna […]
Kveðja frá Íslandsmeisturum FRAM, takk FRAMarar
Kæru FRAMarar. Eins og þið vitið þá urðum við Íslandsmeistarar í gær. Það var ótrúlega gaman að fagna þessum titli á heimavelli fyrir framan fulla stúku. Kæru sjálfboðaliðar Fram sem […]