Tveir frá FRAM í landsliðshópi Íslands U17

Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari Íslands U17 hefur valið æfingahóp fyrir U-17 ára landslið karla en liðið æfir helgina 24 – 26. maí. Liðið tekur þátt í tveimur mótum í sumar, European […]
Þorgeir og Viktor Gísli í æfingahópi Íslands U-21

Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson landsliðsþjálfarar Íslands U-21 hafa valið 23 leikmenn til undirbúnings fyrir HM U-21 árs liða sem fram fer í Alsír um miðjan júlí. Liðið fer til […]