Fréttatilkynning frá Knattspyrnudeild FRAM

Stjórn knattspyrnudeildar Fram og Ásmundur Arnarsson þjálfari meistaraflokks karla, hafa komist að samkomulagi um starfslok Ásmundar. Stjórn deildarinnar þakkar Ásmundi kærlega fyrir hans framlag til félagsins og óskar honum velfarnaðar […]

Framtíðin björt í kvenna knattspyrnunni

Um helgina fór hið árlega TM-Pæjumót fram en þetta var í 28 skiptið sem mótið fer fram.  Mótið fór vel fram í alla staði, 26 félög sendu 84 lið til […]