Jón Kristjánsson ráðinn þjálfari 2. fl. karla í fótbolta

Gengið hefur verið frá ráðningu Jón Kristjánssonar sem þjálfara 2. flokks karla í fótbolta fyrir komandi tímabil. Jón er okkur kunnugur en hann kom inn í þjálfarateymi 2. fl. ka […]
Glæsileg uppskeruhátið unglingaráðs knattspyrnudeildar FRAM

Það var gríðarlegur fjöldi FRAMarar sem mætti í FRAMhúsið á þriðjudag á uppskeruhátið yngriflokka FRAM í fótbolta. Það var frekar þröngt um okkur hérna í Safamýrinni í gær en allir […]