fbpx
nonni vefur

Jón Kristjánsson ráðinn þjálfari 2. fl. karla í fótbolta

Gengið hefur verið frá ráðningu Jón Kristjánssonar sem þjálfara 2. flokks karla í fótbolta fyrir komandi tímabil. Jón er okkur kunnugur en hann kom inn í þjálfarateymi 2. fl. ka í sumar og stýrði liðinu lengst af í sumar ásamt því að hafa þjálfað áður hjá FRAM.
Jón sem stendur á fertugu í ár hefur komið víða við í þjálfum enda þjálfað síðan 2001 og hefur hann þjálfað á þessum tíma lið í bæði meistaraflokki karla og kvenna.

Við bjóðum Nonna velkomin í FRAM og verður spennandi að fylgjast með flokknnum á næsta tímabili undir hans stjórn.

Knattspyrnudeild FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email