Stefán Orri valinn í æfingahóp Íslands U16

Maksim Akbashev landsliðsþjálfari Íslands U16 hefur valið tvo hópa til æfinga helgina 27. – 29. október nk. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessum æfingahópi […]