Maksim Akbashev landsliðsþjálfari Íslands U16 hefur valið tvo hópa til æfinga helgina 27. – 29. október nk. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessum æfingahópi en Stefán Orri Arnalds var valinn frá FRAM að þessu sinni.
Stefán Orri Arnalds FRAM
Gangi þér vel Stefán
ÁFRAM FRAM
Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!