fbpx
Þórey Rósa vefur

Þórey Rósa valinn í æfingahóp Íslands A kvenna

Axel Stefánsson, þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 20 leikmenn til æfinga í Reykjavík 26 – 29. október nk. Í hópnum eru eingöngu leikmenn sem spila á Íslandi þar sem ekki er um alþjóðlega landsleikjaviku að ræða.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum æfingahópi en Þórey Rósa var valinn frá FRAM að þessu sinni.  Þær Ragnheiður Júlíusdóttir og Guðrún Ósk maríasdóttir gáfu ekki kost á sér í þetta verkefni af persónulegum ástæðum.

Þórey Rósa Stefánsdóttir                             FRAM

Gangi þér vel Þórey Rósa

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!