fbpx
Þórey Rósa vefur

Þórey Rósa valinn í æfingahóp Íslands A kvenna

Axel Stefánsson, þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 20 leikmenn til æfinga í Reykjavík 26 – 29. október nk. Í hópnum eru eingöngu leikmenn sem spila á Íslandi þar sem ekki er um alþjóðlega landsleikjaviku að ræða.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum æfingahópi en Þórey Rósa var valinn frá FRAM að þessu sinni.  Þær Ragnheiður Júlíusdóttir og Guðrún Ósk maríasdóttir gáfu ekki kost á sér í þetta verkefni af persónulegum ástæðum.

Þórey Rósa Stefánsdóttir                             FRAM

Gangi þér vel Þórey Rósa

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email