Slæmt tap á heimavelli
Strákarnir okkar í handboltanum mættu Stjörnunni í Safamýrinni í kvöld, gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Við þurftum nauðsynlega að fá stig úr leiknum til að þoka okkur upp töfluna. […]
Öruggur sigur á Fjölni í Olísdeild kvenna
Síðast liðinn laugardag hélt meistaraflokkur kvenna í Gravarvoginn til að spila við Fjölni. Fjölnisliðið hefur verið að bæta sinn leik eftir því sem liðið hefur á veturinn og vann […]